Gestabók

29.10.2018 kl. 20:24

Allar kanínur uppseldar 2018

Sæl Daðey,allar kanínurnar eru uppseldar í ár.

Ransý

29.10.2018 kl. 16:22

Kanínur til sölu?

eru þið með einvherjar kanínur til sölu núna?

Daðey

29.8.2017 kl. 23:38

Guðný,sendu mér póst á netfangið mitt :
ransy66@gmail.com

Ransý

29.8.2017 kl. 12:08

hvaða tegunir eru þið með af úgum eru það allt sist kini

Guðný

28.8.2017 kl. 23:06

Sæl Guðný,það eru til nokkrir ungar núna til sölu.

Ransý

28.8.2017 kl. 16:42

hæ eru þið með ikverja kanínu únga til sölu

guðný

20.2.2017 kl. 22:46

Sæl Ríkey,allt uppselt núna en það verða til ungar í vor uppúr 20 Maí.Ég paraði nokkrar ef læðunum í dag.Fylgstu með en e´g kem til með að setja inn myndir af ungunum þegar að þeir fara að verða stálpaðir og sýna sig.

Ransý

20.2.2017 kl. 16:54

French loop

Sæl áttu til french loop kanínu karl ?

Rikey

29.9.2016 kl. 19:05

French loop kanínur

Áttu French loop kanínu unga eda nokkra manada

soley

6.6.2016 kl. 13:21

Kanínur

Sæl,
Áttu til loop kanínur? Ég væri til í að kaupa 2 stk hjá þér.

Þeba

31.5.2016 kl. 13:02

Sæl Anna
Ég er með kanínur sem hentar börnum með þeim formerkjum að kanínurnar frá mér séu á ábyrgð foreldranna með aðstoð barnanna hvað varðar alla umhirðu.Þessar stóru með lafandi eyrun eru yfirleitt mjög auðveldar fyrir börn að annast og geðgóðar.Svo er ég með aðra tegund sem er ekki alveg fyrir ala að eiga en það eru Rex kanínurnar fallegfu en þær eru ekki eins spennandi fyrir yngri kynslóðina að eiga við og er það einungis þröngur hópur af fólki sem hefur gaman af þeim því þær eru frekar styggar.En stóru frönsku væddararnir eru þekktir fyrir að vera geðgóðar kanínur og frábærar fyrir börn sem fullorðna að eiga.

Ransý

30.5.2016 kl. 21:18

Kanínuungar

Sæl, ertu með kanínuunga til sölu sem henta börnum?
Kv. Anna

Anna

30.1.2016 kl. 19:16

Sæl Sigrún
Núna eru allir ungar seldir og einungis til örfáar kvenkyns kanínur til sölu í yngri kantinum.
Kanínurnar verða paraðar í Mars-Apríl og þá koma fyrstu ungarnir á sölulistann þegar að þeir verða 8-10 vikna gamlir.

Ransý

29.1.2016 kl. 16:09

kanínu ungar

Sæl ertu með kanínur sem eru hentugar fyrir börn. Og ef svo er ertu með einhverja unga til að skoða.
Kv Sigrún :)

Sigrún Margrét Halldórsdóttir

13.10.2015 kl. 0:13

Kanína handa Dagbjörtu

Sæl Dagbjört og afsakaðu hve seint ég svara þér,sá þetta bara núna.Það eru enn til kanínur sem eru á sölulista og um að gera og koma í heimsókn og kíkja á þær.Þá sérðu hvort það er einhver sem þér líst á.Síminn minn er 869-8192,er við yfirleitt seinnipartinn á daginn en gott er að hringja með dags fyrirvara í mig.

Ransý

9.10.2015 kl. 19:02

kanína

Ertu með kanínu fyrir mig til sölu?

Kveðja Dagbjört

Dagbjort

8.5.2014 kl. 22:36

Castor rex

Sæl mig langar rosalega í par af castor rex kanínum til að rækta,
ég hef áður átt kanínur en aldrey ræktað og mig langar að fara að fikra mig áfram í þeim geira.
endilega hafðu samband við mig ef þú átt til óskylda unga handa mér :)

Álfheiður Kristín Harðardóttir

2.9.2013 kl. 18:28

Allt fullt af ungum til sölu núna:)

Ransý

2.9.2013 kl. 18:20

eru einhverjir ungar til sölu???
'-

25.7.2012 kl. 21:32

Til hamingju

Ég var að leit að Rex kanínum á Íslandi og fann þessi siðu. Svó sá ég að þú átt afmæli í dag. Til hamingju með daginn.
Ég výr fyrir norðan og kann við Rex kaninur frá Hollandi. Er alveg til í að fá mig kaninur aftur. Sérstaklega svona flottar og þið eru með. Kveðjur, Jorrit

Jorrit

10.1.2012 kl. 18:17

TAKK ÆÐISLEGA

Marí

10.1.2012 kl. 18:10

Kíktu á þetta myndband af youtube:)

http://www.youtube.com/watch?v=q9W7ljjqPiY

Ransý

10.1.2012 kl. 17:39

kyngreining

ég er að spá hvernig hægt er að sjá hvort kynið kanínan mín er (hún er orðin 5 mánaða.
kv.Marí

Marí

10.4.2011 kl. 22:08

Flott síða.

Gaman að skoða þessu flottu síðu hjá þér, ég á bæði angóru kanínur og holda og er einmitt með blendingsunga núna.
kveðja Olga

olga

16.2.2011 kl. 15:04

..

Mátt senda mér svar á mailið mitt ;)

Hanna Kristrún

16.2.2011 kl. 15:00

?

Hæ, hæ var að velta fyrir mér hvort þið séuð með einhver got á næstunni? :)

Hanna Kristrún

15.11.2010 kl. 12:25

Hæhæ

ég á kaninu , hann er frekar litll en samt ekkert mjög. Hann er hvitur með skær blá augu og svartur í krginum augun lika. Og gráatepla á bakinu. Það var sagt við mig að hann væri Lion head en ég googlaði það og hann er það ekki mér finnst hann minna mig á hollenska kaninu. =)
hvað á eg að gera þegar hann fer á gelgjuskeið og hvað verður hann gamall þegar að þvi kemur??

Bergþóra

10.11.2010 kl. 23:29

Takk fyrir Árni:)Gaman að fá svona skemmtilegt comment.

Ransý

27.10.2010 kl. 2:45

.

Frábær síða, haltu svo áfram að setja inn myndir í myndaalbúm og skrifa fréttir af öllu sem er að gerast hjá þér.Mjög gaman að skoða myndir af þessum fallegu kanínum þínum.

Árni

.

24.5.2010 kl. 21:23

hvaða verð er á loop ugunum og ertu með mini loop eða loop ? :D

jóhanna Perla

17.4.2010 kl. 12:59

Allar Loop kanínur eru uppseldar.........:( En það verða ungar til sölu um miðjann Maí.

Ransý

15.4.2010 kl. 16:19

ok takk :) en hvaða loop kaninur ertu meðtilsölu?

jóhanna Perla

12.4.2010 kl. 12:00

Sæl Jóhanna Perla:)Best er að para læðuna við högnann og taka hana svo frá eftir pörunina.Sumir fara með læðuna aftur til högnans eftir nokkrar klukkustundir og para þau sama aftur og er það alltílagi en svo er öruggara að fara með læðuna aftur í búrið sitt.
Ég leyfi stundum læðunni og högnanum að vera saman í nokkra daga.
Sumir högnar eru mjög geðgóðir en aðrir geta verið leiðinlegir við læðurnar og þá er betra að skilja þær ekki eftir hjá þeim nema rétt á meðan að hlutirnir eru að ske:)

Ransý

11.4.2010 kl. 14:23

en þegarþú ert að para kanínur hvað læturu högnan vera lengi hjá læðunni ?

jóhanna Perla

13.2.2010 kl. 21:43

Sæl Jóhanna:)
Það getur verið ansi snúið að kyngreina kanínur 100% rétt en það á að vera orðið nokkuð öruggt að finna út rétt kyn þegar að þær eru orðnar cirka 3-4 mánaða gamlar.
Ég læt aldrei ungana fara frá móður sinni fyrren lágmark 10 vikna gamla.Þá er magastarfsemin komin á fullt og þeir eiga að geta bjargað sér án móður sinnar með mat og drykk.

Ransý

13.2.2010 kl. 19:10

kanínur

hæhæ ég var að pæla hvort að þú vissir hvað kanínur eru gamalar þegar hægt er að kyngreina þær og hvenær þær mega fara frá mömmu

Jóhana

4.2.2010 kl. 14:52

Sæl Freydís:)
Sendu póst á jonlinda@simnet.is ég var þar í gær að kyngreina alveg svakalega sæta Lionhead kanínuunga sem eru tilbúnir að fara frá mömmu sinni.

Ransý

3.2.2010 kl. 23:24

Kanínur

Sæl.
Er að leita að kanínu, helst svona einhverri í minni kantinum, lýst rosalega vel á castor rex og french loop eins og þú ert með. Er eitthvað til hjá þér eða veistu um einhvern sem á kanínu til gefins eða til sölu fyrir einhvern smá pening?

kær kveðja
Freydís Ásta

Freydis Fridriksdottir

28.12.2009 kl. 23:06

Halló ég fékk 2 kanínur hjá þér í sumar og þú talaðir um að senda mér ættarlölu í tölvupósti og netfangið hjá mér er reim@simnet.is
Bkv Reimar á Felli

Reimar

28.12.2009 kl. 23:03

Finnur og Frú

kanínur

Reimar

15.11.2009 kl. 8:43

Hæ aftur gleymdi að setja heimasíðuna mína efað þú villt sjá hundana.Billa

Billa

dalatangi.dyraland.is

15.11.2009 kl. 8:35

Kanínur


Sæl Ransí og takk fyrir kanínurnar þær voru bara hressar í gærkvöldi eftir langt ferðalag það verður spennandi að sjá hvernig gengur bestu kveðjur Billa

Billa

28.9.2009 kl. 22:26

hæhæ tölvupósturinn minn er katrinloa@hotmail.com

Katrín Lóa

28.9.2009 kl. 22:25

hæhæ

hæhæ viltu láta mig vita þegar rex ungarnir koma á tölvupóst flott síða

Katrín Lóa

12.7.2009 kl. 14:01

Loop

Eru allir Loop ungarnir fráteknir? og á hvað eruð þið að selja stykkið?

Sigurbjörn

12.6.2009 kl. 15:09

Loop

Ertu enn með þessar Loop kanínur? hvað eru þær c.a stórar? eða þungar? var að panta 2 unga og langar að vita hvort þetta sé það sama.
Með fyrir fram þökk Siddi

Sigurbjörn

24.5.2008 kl. 0:35

sorry. ;$

Er það ekki French Lop ? :]

BirnaÓ.

24.5.2008 kl. 0:34

Stórar Lop Kanínur :)

hæhæ,
ert þú með stóra lop unga ?
áttu kanski stelpu ? :)
þú mátt endilega svara mér í tölvupósti ;D

BirnaÓ.

6.5.2008 kl. 23:45

Takk fyrir hrósið Heiða *ROÐN*:)
Það er alveg spurning hvað skeður með gotin hjá Silfru og dóttur hennar Snilld en þær eru Loop+Rex og það hafa komið hvítar Rex undan Silfru!

Ransý

6.5.2008 kl. 23:31

Vá vá vá

Til hamingju með alla þessa fallegu unga:) Hlakka til að sjá myndir af þessum hvítu og svörtu þegar þeir verða stærri. Eru þeir með Rex feldin líka?

Heiða

http://www.dyraland.is/dyr/51382

5.12.2007 kl. 13:26

Sæl og blessuð Eyrún:)
Ég á bara eftir örfáar Castor Rex til sölu.

Ransý

1.12.2007 kl. 12:11

spurning

Ég hringdi í þig fyrir stuttu og var að spyrjast fyrir um kanínur. Áttu nokkuð 3 stk. til sölu.
Kveðja Eyrún

Eyrún

this.is/baer

9.6.2007 kl. 23:10

Vildi bara kvitta fyrir mig, er daglegur gestur hér. Hlakkar ekkert smá til að koma í heimsókn í dýragarðinn ykkar:)

Bjarnheiður(Bonný)

http://barnaland.is/barn/20003

18.4.2007 kl. 13:28

Flott Blogg!:D

Hæhæ ; ) Flott blogg,æðislegir úngar,og vá hvað hún stássa er dugleg með alla þessa hrúgu!?!:S:O:D
Ekkert smá mikið af úngum hjá henni maður?!:D
En allavegana allir endilega kíka inná síðuna hjá okkur ;) Kvitta og svona ;Ð

Kv
Árni!..

Árni..:)

www.blog.central.is/-rabits

8.4.2007 kl. 17:29

Oki :D

Hehe oki ;D
En hvað etta er eikkað svo flott hjá þér Ransý!!:D
Einsog þetta með hreiður kassana og svona!:)
En ég var samt aðeins að spá hvort að ég mætti senda þér mail og spurja þig nokkrar spurningar!?:D

Árni..:)

8.4.2007 kl. 1:36

Ekki málið Árni!Um leið og ég þori að hreyfa við hreiðrunum þá tek ég myndir og set inní Albúm:)

Ransý

7.4.2007 kl. 21:42

Myndir:D

Hæhæ,endilega láta inn myndir af úngonum sem komu úr gotinu :D ?
Er neblilega ennþá að leita mér að kanski einni kanínu í viðbót!:)
En kem nátúrulega ekki heim fyr en í júni,en allavegana láta myndir svo að ég geti kanski funndið mér einhverja elsku úr þessum hóp!?:D

Árni : D

Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328122
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:23:56

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar