Færslur: 2019 Maí

30.05.2019 14:50

Kanínu ungar tilbúnir til afhendingar 24 Júní

Jæja þá eru fyrstu tvö gotin í ár orðin cirka 5 vikna og eru ungarnir bæði flekkóttir og einlitir.
Þeir sem eru á biðlista eru vinsamlega beðnir um að hafa samband en ungarnir mega fara á ný heimili þann 24 júní.
Engar myndir eru til í augnablikinu því ég eyddi öllum myndum af símanum mínum óvart en þær eiga að vera til á skýi og þarf ég að finna útúr því.

  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328143
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:57:47

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar