Færslur: 2018 Apríl

20.04.2018 19:45

Fyrsta læðan ársins 2018 að gjóta í dag.


Kill Bill að safna saman hálmi í hreiður.


Hún Kill Bill frá Lækjarbotnum er að gjóta núna 20 Apríl en hún var pöruð við högna sem er undan Barón og kanínukellingu sem er kölluð Ofurkanína af fyrrum eigenda enda mikil og stór kanína.
Kill Bill er sjálf undan Viktoríu frá Ásgarði og Dodda frá Ásgarði.
Tveir ungar eru þegar pantaðir og mikil spenna í gangi hjá væntanlegum eigendum.


Þrjár aðrar kanínu læður voru paraðar og verða það einu gotin í ár.  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328122
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:23:56

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar