Færslur: 2016 Maí

27.05.2016 13:25

Nýjir ungar og fallegum litum 2016

Þegar að sauðburði lauk þá byrjaði kanínu"burðurinn".Allt fullt af flottum ungum í flottum litum og það er stutt í að þeir fari á stjá og þá getur maður skoðað þá betur. Sumar læðurnar verða ansi fúlar ef maður er að kíkja í gotkassana á meðan aðrar eru hinar rólegustu??.

Mynd frá Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir


Ein Opal Rex læðan var nú ansi spör í sínu goti og kom með 1 unga og þið getið rétt svo ýmindað ykkur hve bústinn og fallegur hann er af allri mjólkinni sem hann fær.

Ég á alveg eftir að fara með almennilega cameru útí kanúnuhús og taka myndir af ungunum þegar að þeir fara að kíkja útúr gotkössunum en þá fær maður að sjá þá almennilega.
Skelli inn mynd sem ég tók í gær sem er betra en ekkert en hún er tekin á síma.


  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar