Færslur: 2015 Júní

17.06.2015 23:29

Fyrstu 25 sölu ungarnir komnir með tattú í eyra

Það er aldeilis búið að vera stuð í stóra búrinu.
Hátt í 25 ungar sem taka á móti manni þegar að ég kem með byggskammtinn þeirra og set nýtt hey í netið.
Maður má passa sig að stíga ekki ofaná krílin sem að hópast að löppunum á manni að skoða hvað sé verið að koma með spennandi handa þeim.
Ég var að prófa að gera Excel skrá og eftir smá barning þá náði ég að hamra saman skrá sem ég er ánægð með.Ég er ekkert klár á svona vinnu í tölvu og þurfti að gúggla mig áfram með þetta en smá saman tókst þetta og nú er ég búin að prenta út listann og hef hann við stóra búrið svo hægt sé að sjá hver er hver og undan hverjum.
Á morgun koma svo kanínubændur að austan og ætla að skoða úrvalið og munu einhverjir gripir líklega eignast ný heimili.

Gulla
Ég paraði þann 15 Júní hana Gullu sem er ný læða á búinu með honum Barón og flekkótta læðu líka en ég man ekki nafnið sem fylgdi henni.

Barón nýji högninn á búinu.

Hér er þessi fína skrá sem ég var að monta mig með í þessu bloggi.


  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328176
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 23:03:21

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar