Færslur: 2014 Október

10.10.2014 23:45

Fjörug sala í sumar


Ungar undan Rikku og Lúpus fæddir 16 Apríl 2014

Hingað hafa kanínubændur komið og keypt sér kynbótadýr til áframhaldandi ræktunar og svo hefur einnig komið fólk og keypt sér gæludýr.

Það er alltaf gaman að sjá börnin hvað þau eru spennt að skoða kanínu ungana og einnig öll hin dýrin á bænum en hér eru ekki bara kanínur heldur einnig Kínverskar Silkihænur sem við seljum og Amerískar varphænur og einnig kindur og hestar.
Foreldrar eru mjög virkir í umhirðu kanínana og feðurnir oft búnir að smíða þessa líka fínu og flottu kofa útí garði.
Þar fer að sjálfsögðu best um dýrin og best að hirða um þau.
Núna er haust traffíkin að byrja og er það ársvisst að á vorin koma kúnnar streymandi að fá sér kanínur og svo dettur salan niður um mitt sumarið og byrjar aftur á haustin.
Nokkur margir álitlegir ungar eru til sölu núna í nokkrum litum.
Kanínunginn kostar 6000-krónur og með honum fylgir bygg og hey frítt fyrir fyrstu vikurnar á nýja heimilinu.
  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar