Færslur: 2014 Febrúar

03.02.2014 22:54

Síðustu kanínuungarnir á sölulistann

Fór yfir kanínusalinn og týndi til þá högna sem eru til sölu og fann ég nokkra álitlega stráka sem eru tilbúnir að fara útí hinn stóra heim hvort sem er sem gæludýr eða kynbótadýr.

Hér eru þeir sem til eru:)SELDUR/SOLD


SELDUR/SOLD
Högni undan Hrímu og Malla
SELDUR/SOLD
Högni undan Kolu og MallaSELDUR/SOLD
Högni undan Kolu og MallaSELDUR/SOLD
Grallari frá Hvammstanga
Þessi er með Angóru í bakgrunninum,þessvegna er hann með svona stutt eyru:)

  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328143
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:57:47

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar