Færslur: 2013 Desember

09.12.2013 00:02

Naggrísablogg áttu naggrís!


http://kevinyank.com/albums/new-guinea-pigs/aaf.jpg

Hér gengur allt samkvæmt bókinni og allir kátir og hressir.

Eitthvað er enn til af kanínum en þær eru að dreifast jafnt og þétt í kringum landið.

Nýfarnir ungar norður í land og þeir næstu á leið austur og það alla leið á Dalatanga.

En það sem ég ætlaði nú að blogga um er að það er þvílík vöntun á naggrísum í landinu og einnig eru Kanarí fuglar líklega ekki til lengur.

Átti gott spjall við eins áhyggjufulla konu í kvöld og finnst okkur þetta eitthvað skrítið hvað gæludýra tegundum er að snarfækka hér á skerinu.
Ef þú átt naggrís sem þú vilt selja þá endilega hafðu samband við hana Mosel í síma 8611607.
  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar