Færslur: 2013 Júní

25.06.2013 20:03

Loksins til kanínu ungar:)!

Það er búið að vera uppselt ansi lengi og jafnharðann og ungar hafa náð þeim aldri að mega fara frá móður sinni þá hafa þeir selst áður en ég næ að koma þeim hingað inn.
En nú er bót í máli og nokkrar læður með góð got sem verða tilbúin til afhendingar þann 20 Júlí.
Ég verð að biðja þá afsökunar sem að ætluðu að fá unga núna uppúr mánaðarmótunum en gotunum seinkaði þannig að það er aðeins lengri bið.

Mjalla eignaðist voða fallegt got og eina ferðina enn er ég að sjá unga með blá augu!
Ég þori ekki að ábyrgjast að sá litur haldi sér en ég held að það hljóti að vera því að það er einn svartur ungi með brún augu og tveir með blá og afhveju ætti það ekki að haldast einsog í okkur mannfólkinu.

Hér er annar ungi undan Mjöllu.

Mjalla mamma unganna hér að ofan:)

Hún Rósa nýja læðan inná búinu er heldur betur búin að standa sig en hún gaut seint í vetur 11 ungum (9 lifðu) og svo aftur í sumar 9 ungum!

Ungarnir hennar Rósu úr seinna gotinu.
  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328176
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 23:03:21

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar