Færslur: 2013 Janúar

08.01.2013 17:59

Nánast allar kanínur uppseldar

Angóraparið er selt!
Héðan er allt gott að frétta,salan hefur verið í rólegri kantinum framan af hausti eða alveg þangað til árið 2013 hófst en þá kom rokna kippur og flestar kanínur seldar sem voru til sölu.


Sprelli Angórahögni fyrir klippingu

Sprelli eftir klippingu:)

Eitt par er að fara á sölulistann en það er hvítt Angróapar ef einhver hefur áhuga á að næla sér í kanínur sem þarf að klippa reglulega en ég er ekki alveg að gera mig í því ef ég segi alveg satt.
Parið selst saman!

Maður á ekki að vera með dýr sem að maður er ekki að sinna 100% og því fara þær á sölulistann í von um að eignast kraftmeiri eiganda en mig sem klippir þær á réttum tíma.

Rósa skvísa
Næsta got verður tilbúið í sölu cirka 8 Apríl en ég paraði í gær eina læðu og er það ný læða sem heitir Rósa og paraði ég hana með flottum gráum högna sem er númer 9705.

Castor Rex læða með ungann sinn

Ég er að setja upp brúsa fyrir kanínurnar til að kúra í en búrin eru það stór að ég get auðveldlega sett brúsa inní sem að þær hoppa uppí og einnig hoppa þær uppá þá og leika sér fram og tilbaka og hreyfa sig meira en vanalega.Brúsarnir veita þeim líka meira öryggi og eru alger snilld og skil ég ekkert í mér að haf ekki gert þetta fyrr.
  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328122
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:23:56

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar