Færslur: 2011 Febrúar

18.02.2011 16:17

Pörun árið 2011 hafin á kanínubúinuÞá eru fyrstu 4 læðurnar farnar af stað með sína meðgöngu og voru 3 af þeim paraðar við glænýjum högnum sem eru frá því sumarið 2010.

Sólin er farin að verma upp salinn og nýbúið er að moka út öllum kanínuskítnum en hingað kom sama úrvals liðið og hefur komið hingað síðasliðin 3 ár.

Næst á dagskrá eru árlegu þrifin og sótthreinsun á salnum ásamt gotkössunum en það er mikið verk á stóru búi.

Ég set fljótlega inn allar upplýsingar um kanínurnar sem voru paraðar þann 14 Febrúar.

Pörunalistinn:

Castor Rex

8434 (Flotta) pöruð með Kermit
9566 pöruð með Opal Rex (Ópal)

Franskur Væddari

9503 pöruð með 10610 (Röskur)
Steinudóttir pöruð með Sprelli (Angóra)
9504 pöruð með 9532 (SELD)


  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar