Færslur: 2010 September

09.09.2010 21:13

Kanínufréttir


Svartur Loop með grá/blá augu.Líklega seldur!

Loksins tók ég cameruna með mér útí kanínuhús og smellti af nokkrum myndum af söluungum.


Það er alveg endalaus sala í ungum og verð ég uppiskroppa með unga snemma í haust.

Systir hans með eitt eyra upp og hitt niður:)

Ættir unganna:
Móðir:8495
Faðir:9547
Fæddir þann 25 Júní 2010

Mest fer af ungum norður en því miður þá er ég búin að gefast uppá að senda kanínur með flugi því það er of dýrt að fara tvær ferðir inní RVK,fyrst með kanínurnar útá Reykjavíkurflugvöll og svo aftur til að sækja flutningsbúrið sem kemur tilbaka með flugi.


Nínurnar mega ekki fara um borð nema í löglegum flutningsbúrum einsog gefur að skilja annars væri þetta minna mál ef þær mættu fara í einhverju ódýrara en 20.000- króna ferðabúri sem ég reyndar á ekkert í.

Þeir sem ætla að kaupa kanínur eru vinsamlegast beðnir um að sækja þær til mín eða senda einhvern eftir þeim:)

Það verður vel tekið á móti ykkur.
  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328143
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:57:47

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar