Færslur: 2010 Ágúst

08.08.2010 15:45

Fullt hús af söluungum


Þá er seinna hollið að detta inn af kanínuungum en það fyrra er nánast uppselt en einungis eru til örfáir högnar eftir og mestallt hvítt.
Það gekk ágætlega í ár hjá mér en reyndar voru nokkrar læður geldar en ég skelli skuldinni á sjálfan mig fyrir að hafa gefið kannski aðeins of mikið af Byggi með heyinu.

Núna er ég búin að færa læðurnar með ungana yfir í aðra búralínu þarsem ég er með grófara net (plasthúðað) og vatnsnipplarnir eru ætlaðir fyrir mink en henta frábærlega fyrir kanínur.


  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar