Færslur: 2009 Júní

23.06.2009 01:40

Fullt af kanínuungum

Ég hef ekki verið nógu dugleg að halda þessari síðu út en nú skal gera bragabót á eða reyna það.

Best byrja á því að óska okkur öllum til hamingju með nýja fína kanínfélagið sem hefur skammstöfunina KRÍ.

Og hér er svo linkur inná nýju fínu síðuna hjá kanínuræktarfélaginu

Fullt af læðum eru gotnar og kom fyrsta holl ágætlega út en samt voru nokkrar orðnar svolítið of feitar af Bygginu góða og kom það niður á ungafjölda.

Snilld með ungahópinn fæddir 16-05-09 sinn 9 stykki.
Faðirinn er 7618.

Eyrun að byrja að falla emoticon
Ungarnir verða tilbúnir til afhendingar 8 vikna gamlir eða þann 15 Júlí.

Erum einnig með flotta Castor Rex unga sem verða tilbúnir á sama tíma.
Allir ungar verða afhentir með löglegt tattú í eyra (fæðingarmánuð-ár og raðnúmer) og ættbók. 

  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328176
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 23:03:21

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar