Færslur: 2008 Maí

06.05.2008 21:16

Allt fullt af kanínuungum

Fallega litur hópur
Ungahópurinn hennar Silfru og Gassa Glæsissyni.

Þá eru allar læður gotnar sem héldu og við síðustu talningu voru komnir 75 ungar og þar af 70 lifandi sem er býsna gott.

Orange Rex og Opal Rex ungar í hreiðri.
Ungarnir eru í öllum regnbogans litum en mest er ég stolt og spennt fyrir Orange Rex og Opal Rex ungunum sem hér eru fæddir.
Það eru ekki til margir slíkir í landinu og ætla ég að reyna að halda áfram að fá þessa liti.

Orange Rex ungar.
Nú það er í bígerð að flytja inn bæði Rex kanínur og stórar Loop kanínur og er ég að bíða eftir svari frá ræktanda að utan.

Enn og aftur er ég himinlifandi með Pavó fóðrið sem er hreint út sagt frábært fyrir kanínurnar þó það sé framleitt fyrir hesta.

Elstu Castor Rex ungarnir eru farnir að týnast að heiman,2 eru seldir af 5 úr gorinu þeirra Snöru og 6502.
Til hamingju með nýju kanínurnar ykkar Gunna fyrir austan og Eyrún fyrir vestan.
Það eru eftir 2 læður og einn högni og seljast þær á 4000 krónur stykkið.Úrvals flott dýr.
Fyrstur kemur fyrstur fær .


  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328143
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:57:47

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar