24.02.2017 20:25

Kanínuparanir 2017 hafnar


Kanínu unglingur frá 2015

Jæja,þá eru fyrstu læðurnar á kanínubúinu búnar að hitta högna en ég paraði fyrstu pörun 20 Febrúar síðastliðinn.

Þessar læður voru paraðar um daginn:

Barón paraður við Bjöllu og Skessu

Lúpus paraður við Barónessu

Marsibilli paraður við Flekku

Á eftir að sjá hvort það gekk en Marsibilli var eitthvað klaufalegur enda í fyrsta skipti sem hann hittir læðu.
Fyrstu ungar ættu að komast í fyrsta lagi á sölulistann þann 20 Maí.
Fer samt eftir því hversu vel á legg þeir komast og hvort þeir séu enn á spena hjá móður sinni.
Vanalega er ég búin að færa læðuna frá þeim áður en nýjir eiendur taka við þeim til að auðvelda ungunum að fara á nýtt heimili.Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328122
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:23:56

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar