08.06.2016 15:50

Myndir af sölu ungunum 2016

Ungarnir eru að byrja að kom útúr gotkössunum og gaman að fylgjast með þeim.

Hér eru nokkrar myndir af þeim svona fyrir ykkur til að sjá þá en þeir verða tilbúnir að fara frá mömmunum strax í byrjun Júlí en þá verða þeir 8 vikna.


Barónessa átti 7 unga og alla einlita.
Hópurinn hennar Barónessu
Flekka kom með fjóra fallega unga þaraf tvo flekkótta

Algjörir krúttmolar
Hvít frá Lækjarbotnum kom með tvo flekkótta bolta


Ég á eftir svo að taka myndir af fleirum ungum og setja hér inn.

Farin útí góða veðrið gott fólk!
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar