Færslur: 2020 Mars

04.03.2020 15:33

Kanínubúið hættir

Jæja gott fólk,nú er mál að linni en vegna heilsubrests þá ákvað ég að hætta með kanínurnar.
Þær síðustu sem seldust fóru austur fyrir fjall og þar með verða engar kanínur hér.
Ég vil þakka öllum fyrir skemmtilegar heimsóknir og kynni,það hefur verið mér sönn ánægja að hitta ykkur öllsömul.

Ef þið eruð að leita að holdakanínum þá held ég að eini staðurinn sem enn er að rækta þær sé hún Agnes Helga Steingrímsdóttir en hún býr á Kirkjulæk 3 í Fljótshlíðinni.

Takk öllsömul fyrir skemmtilega viðkynningu í þessu rúm 20 ár!  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328122
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 21:23:56

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar