Færslur: 2016 September

25.09.2016 22:28

Allar kanínur uppseldar!Sumarið var frekar erfitt en það dóu nokkuð margir kanínuungar og kenni ég því um hve heitt var í veðri en tvær heyrúllur í röð ofhitnuðu og heyið fór að mygla.
Um leið og ég fékk nýtt og alveg skráfaþurrt og gott hey þá fóru allir að braggast.

En núna síðla sumar þá seldust upp þeir ungar sem til voru á búinu.

Reyndar eru til örfáir castor rex ungar til sölu en ég mæli ekki með þeim nema fyrir alveg spez fólk því rexarnir eru mun aktívari og vilja síður kúra og hafa það kósý einsog stóru loop kanínurnar.

Ef þú telur þig vera alveg spez skilningríkann dýravin þá hafðu samband og mælum okkur mót til að kíkja á þessa sem til eru.

  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328176
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 23:03:21

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar