Færslur: 2014 Maí

25.05.2014 13:19

Heitasta parið í húsinuHeitasta parið í húsinu er Nói 6 mánaða og Nóa 2 ára.

Nóa kom úr Borgarfirðinum og er hún smærri gerðin af kanínum en Nói sá hvíti er ættaður frá mér (stærri gerðin) en ræktaður af henni Þórunni Guðlaugsdóttur Lækjarbotnum.

Hún ásamt móður sinni eru að gera mjög góða hluti í sinni ræktun og ekki bara í venjulegum kanínum heldur einnig í Angóra kanínum en þar á bæ eru að byrja að poppa upp flottir litir sem ég held að hafi ekki sést hér áður.

Hér er síðan hennar Þórunnar ef þið hafið hug á því að versla ykkur fallegar kanínur:

Lækjarbotnar Kanínurækt


  • 1
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 65
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 328156
Samtals gestir: 92575
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 22:30:45

Vafraðu um

Fána teljari


free counters

Kanínukonan ógurlega:)

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (kölluð Ransý:)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði 250 Garði

Heimasími:

422-7363

Önnur vefsíða:

http://asgardur.123.is/

Um:

Er kanínubóndi til margra ára og ætla að halda þessu streði áfram enda með eindæmum þrjósk og þver manneskja:) Þrjóska og þolinmæði þrælvirkar í þessum búskap!

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar